Það eru gangtruflanir í Hyundai Pony ´93 1500 sem ég keypti á útsölu hjá Suzuki umboðinu fyrir 3 vikum síðan.
Það er eins og hann sleppi einum cylender annað slagið, með tilheyrandi kippum og skrykkjum.
Einn bifvélavirki segir að það sé hægagangsregulatorinn, annar segir að það sé spíssarnir. Hann gengur bara illa þegar að hann er kaldur en lagast þegar að vélin hitnar..
Hvað segið þið um þetta félagar ?

Ef það eru spíssarnir, mundi hann þá ekki alltaf vera með gangtruflanir ?