Jup '91-´93 eru 1630 kg og 300 hö og eru 5,6 í 100
´94- eru 1640 kg og 321 hö og eru 5,18 í 100
´95 eru 1640 kg og 321 hö og eru 5,2 í 100
99 eru 1600 kg og 321 hö og eru 5,7 í 100
Munurinn á 94 og 95 er veggna þess að firsti gírinn er örlítið hærri í 95. Er ég ekki alveg viss hvenær hann kom með 18 tommu felgum ,minnir að það sé 96 eða 7 þá dettur hröðunin aftur upp.
´91-93 eru 5 gíra og restin er 6 gíra.
Þetta er samkvæmt bilablöðum í bandaríkjunum sem testuðu bílana. Ég sel það ekki dírara en ég keifti það. ´
Ég var eithvað að ruggla með 1700 og 1600 kg.
Svo er það Evrópu bíllinn , ég veit nú ekki mikið um hann nema það að hann kom með stærri túrbínum en var blásturinn skrúfaður niður í 8 pund og gaf 286 hö en togaði meira og var að ná 5,7 í 100.
Svo þú ættir að hafa góðan séns , bílstjórinn skiftir auðvitað öllu máli. :)