Það kom mér dálítið á óvart að sjá niðurstöðurnar úr könnuninni.
Ég hafði gert að ráð fyrir því að þetta væri ekki svona jafnt.
BMW var með aðeins meiri hlutdeild en, ég bjóst við meiru vegna þess að töluvert fleiri eiga BMW en Mercedes.

Mig langar að þakka þó fyrir að hafa fengið hana birta.