Ég man þegar ég var yngri og var að keyra með Pabba mínum á reykjanes brautinni þegar við mætum bíl og hann sendi okkur hazzard ljósin til að vara Pabba við radarmælingum. Ég er ekki að segja að hann hafi verið á einhverri svaka ferð en samt á hundraðinu. Hann hægði bara rólega á sér og viti menn, löggan lá í kúagerðinu að mæla.
ÉG spyr? Er það barnalegt að byðja um að fólk sýni bara smá samvinnu í umferðinni og líka kannski smá tillitssemi. Mér finnst stundum gaman að spítta aðeins, en hef áhyggjur af bílprófinu mínu um leið.
Hér er ró, og hér er friður,