Sá ég snildar grein eftir Gulag og langaði að vera með en greinin er svo gömul og ég nenni ekki að senda hverjum og einum svar þar sem ég ættlaði að svara nokkrum,
Þannig að ég ákvað að búa bara til nýan kork.
Wastegate
Bypass ventill aða (wasrte / regulator) gerir turbo kerfinu kleift að ná hámarks hleðsluloftþristing fyrir hámarks boost viðbragð vélar (minkar turbo lag) , og útilokar jafnframt yfirboost á vélina sem sagt passar aða vélin fái ekki of mikið loft .
Wastegat-ið er nákvæmlega stilt og opnast til að beina afgasflæði kringum turbinu hjólið , þetta takmarkar hraða viftunar og stýrir þá boost þristingi .
Ódírara er að kaupa (smíða)svokallaðann manual boost controller í stað Þess að kaupa ný wastegate , hann platar skinjaran í tölfuni með því að hleipa fram hjá honum loftþristing svo hann haldi að það sé réttur þristingur og magn af lofti sem er að fara inn á túrbinuna , og þá birjar Wstegat-ið ekki að hleipa framhjá fyrr en raunverulega þristingnum er náð sem boost controller-inn er stiltur á , en þá þarf að vita hvað má fara hátt án þess að fara út í breitt besínflæði , sem sagt stærri injectora , betri bensíndælu og air/fuel controller sem leikur aðeins við tölfuna sem reiknar út loftflæðið, því ef tölfan sér að vélin er að fá svo og svo mikið loft þá ræður hún ekki við það eða segir bara nei takk og birjar að stoppa rafmagn inn á einhver af kertunum.
(Eins konar rpm útsláttur) Einnig þarf að vera með nýan boost-mælir til að vita hver raunverulegur boost þristingur er .
Hik í vélum með turbínum.
Það þarf kanski að útskíra það betur.
Það er raunverulega ekki hik í þessum vélum því þær þurfa bara að ná upp boosti ,
Það er misjafnt á milli véla og turbina hvað mikið turbo lag er í vélinni .
Tökum sem dæmi það sem ég er með í höndunum, sem er mmc 3000 gt hann er með
tveimur td04 9b turbinum , en diameterinn á afgas viftunni í henni er 1,365 tomma og birjar að toga í 2500rpm og togar mest við 3500rpm, ef ég færi í næstu stærð fyrir ofann sem er td04-13G þá er diameterinn á afgas viftunni 1,580 tomma sem þarf þá meira afgas til að ná sama snúning . Myndi turbo lagi-ið vera meira eða fullt tog ekki fyrr en við ca 3800-4000rpm . Það er 1 turbina á hvora 3 cil sem er v6 svo vélin hefur 1500cc á hvora turbinu . Eclips er með eina turbínu en 2000cc svo hann getur verið með stærri turbinu og með sama lag því það er jú meira afgas frá 2000cc en 1500cc.
Ef ég væri með 2000cc á hvora turbinu þá væri fullt tog eflaust við 2700-3000 rpm.
Þar sem þær eru afgasdrifnar er hægt að snúa vélinni svolítið áður en tekið er af stað(ef menn langar að leika sér aðeins) þá eru menn lausir við þetta lag . Einnig minkar boost controller lag-ið og að oppna pústið líka . Framleddar eru hybrid turbinur sem eru þá með litlu afgas hjóli og stóru þjöppuhjóli til að koma í veg fyrir turbo lag og ná þá fullu togi snemma á snúningsvæginu og mikklu flæði inn á vél . Ef það er hik í þeim á milli gíra þá er eitthvað að .
Held ég hafi ekki gleimt neinu.
Fenix.
Sumar turbinur eru að ná 170.000 þús snúnigum (sá ég reyndar í gær eina sem nær 240.000).
Blow of ventill er til að losa þristing sem er á milli vélar og turbínu þegar skift er um gír , þetta lengir þar af leiðandi líftíma turbinunnar og minkar turbo lag.
Til eru 2 gerðir ef svona ventlum önnur er open loop sem blæs beint út í loftið og gerir sssssssssss hljóðið en í flestum tilfellum þarf þá fuel controller því að tölfan reikknar með loftinu sem ventillinn sleppir út og fær of mikið bensín og hikstar eftir gír skiftingu (V8man var það ekki málið með þennan súbba því þetta er nokkuð stór vél með mikið afgas fyrir eina turbinu) svo er það lokuð lúppa sem blæs aftur inn í rörið loftinu sem hann hleipir af svo þá þarf engar breitingar.
V8man
Ekki láta littla turbinu á 400 vél því vélin er að blása nú þegar það mikið að lítil turbina mindi bara stífla loftflæðið.(það fer auðvitað eftir því hvað þú kallar lítið).
Varðandi blower þá er hann sveivarás drifinn og tapast þar ca 15% hvor uppsetningin hefur sína kosti og galla það fer alveg eftir hvernig settup þú villt hafa hvað er best.
Partytruck.
Held ég að hybrid sistem ætti að bjarga þér . Þú getur líka farið inn á þennan lynk http://asp.turbo.com.sg/Technology.html og þaðan inn í Sequential Turbocharging
Þar fæðu að vita allt sem þú villt um littla turbinu með stórri turbinu.
Sniff . Svona í stuttu máli.
Ball bearing turbinur er ekki olíukældar og hafa keramik miðju sem gefur minna lag , meiri snúning og betri endingu ,þær eru mun dírari.
Holyman.
Rx7 er með venjulegar turbinur frá mmc minnir að það sé td06.
Eða IHI.
Gabbler.
Þetta er snild áttu ekki myndir.
Dadi3859.
það allt annar hlutur eins og kemur fram hér að ofan.