Ótrúlegt en satt þá hefur vísindamanni tekist að búa til bíl sem gengur fyrir lofti.
Í honum er fjórgengisvél sem er minna en 30 kíló að þyngd.
Vélin virkar þannig að loft sem er búið að þjappa saman og kæla í -100° er sprautað
inn á vélina og við ferðalagið hitnar það og þenst út, svipuð virkni og í venjulegum
bensínvélum.
Þessi bíll er ca 800 kíló að þyngd og 7 sekúndur í 85 km. hraða.
Verðið er heldur ekki til að spilla fyrir, 10-14000 dollarar.
Hér er <a href="http://www.technologyreview.com/articles/wo_harney091902.asp">fréttin</a> sem ég er lauslega búinn að þýða.