Ég á mér draum…..
Camaro SS ´67, 454 létt tjúnnuð, þrumupústkerfi, nýupptekin, nýsprautaður(original Ljósbrúnn-drapp m/svörtu finish).
Original að innan, nema með körfustólum, 4 punkta belti og góðum aftermarket skipti(sjálfskiptur).
Gott hljóðkerfi með geislaspilarum í hanskahólfinu svo hann eyðileggi ekki original lookið að innan.
Endurbætt fjöðrun og dekkjaval með passlegum slikkum að aftan.
Ohhhhhh……DDrrruummmm, Drruummmmmm.
Þungur bassahljómur í hægagangi, tekur hægt af stað…..
…..Skyndilega…. —– BAAAAAA —– beint úr 1000 rpm í 7000
þvílíkar drunur og læti.
Þetta er það sem heillar mig..ég vill læti.
mér nægir að vera vanalega á (druslu) t.d. Renault 19, 1.8L :)
Ef ég fæ bara svona útrás c.a. 1 sinni í viku.