<b>* 4 cyl. Turbo intercooler.
* Afturdrifin/læst drif.
* Koni gasdemparar stillanlegir
* Eibach racing gormar
* 3” Ryðfrítt pústkerfi
* 5“ stútur á pústi
* K/N lofthreinsari
* Hybrid Stage2 race turbína frá *GGR er að punda eitthvað nálægt 20 pundum en ræður alveg við 28 pund.
* Sílikon hosur frá túrbínu að sogrein
* Sílicon hosur á vatnskerfi
* GroupA dump valve frá *GGR
* AP Racing GroupN kúpling
* GroupA öndunarkerfi á vél frá *GGR
* GroupA vatnskerfi frá *GGR
* GroupN fóðringar í spyrnum
* Strutbar að framan
* Ryðfrír olíudunkur
* Ryðfrír vatnsdunkur
* Vírofnar slöngur að hluta til á vél
* Annar gírkassi, ekki orginal XR4i kassinn
* Vírofnar bremsuslöngur
* Orginal Recaro körfustólar
* ”Whale-Tail“ Cosworth spoiler
* 17” sérsmíðaðar, gylltar Raceline felgur frá *GGR
* Yokohama A520 215/45/17 að framan
* Yokohama A520 245/35/17 að aftan
* GGR bensínlok
* Shiftlight/boostmælir frá Armtech
* MOMO stýri
* MOMO gírkúla
* MOMO handbremsuhandfang
* MOMO pedalar
* Boostmælir
* Vatnshitamælir
* Bensínþrýstimælir
* Allar rúður dekktar nema framrúða
* Engvir skráarcylindrar (hurðir opnast með fjarstýringu)
* Þjófavarnarkerfi </b>
AUKA: Klossar til að hækka hann að aftan fylgja. Ford Escort/Sierra RS Cosworth mappa sem inniheldur ALLT um bílinn. Lykill til að stífka eða liðka fjöðrun að framan fylgir. Einnig fylgja 2 framrúður með, þ.e óskyggðar.
Síðan bíllinn kom á götuna sem RS Cosworth hefur hann aðeins verið keyrður um 20.000 km. Hann var tekinn gersamlega í gegn að utan sem innan og í vélarsal, undirvagni og svo framvegis. Verkið kostaði 3.500.000 króna.
Ég hef ekki neina staðfesta hestaflatölu en hef heyrt tölurnar 340-360 hö frá mönnum sem til þekkja. Bíllinn fór kvartmíluna á 13.09 spólandi út annann gírinn og á slitnum slikkum svo að hann nær auðveldlega niður fyrir 13 sekúndurnar. Bíllinn rífur vel í frá 0-100 og sparkið sem hann gefur er mikið ef gírað er úr 3. gír niður í 2. og staðið. Mjög skemmtilegur bíll til götuaksturs jafnt sem kvartmílubíll í RS flokki.
Eins og tekið er fram í lýsingu þá er túrbínan að blása 20 pundum c.a núna en ræður við 28 pund, sem þýðir slatti af auka hrossum fyrir þá sem hafa áhuga á því. Smá auka boost mundi skjóta honum upp fyrir 400 hö.
Til að fá upplýsingar um verð, þá sendið mér skilaboð. <b> AÐEINS FÓLK MEÐ ALVÖRU ÁHUGA! </b> En viljinn til að selja bílinn er ekki mikill þannig að ef áhuga er á að kaupa hann þá skal tilboðið vera gott.
<b> Aðeins áhugasamir með alvöru tilboð takk fyrir </b>. Reyni að svara fyrirspurnum í arnarfb@mmedia.is eða í gegnum skilaboð hér á huga.
Myndir af bílnum eru á kasmír síðunni minni og á heimasíðu <a href=”http://www.live2cruize.com“> Live2Cruize </a>
<br><br><i> ”What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.“ </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>
<a href=”http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift