Eins og einhverjir hafa eflaust tekið eftir hefur mikil umræða verið í gangi sl árið um hvort að New Age Imprezan komi til með að fá andlitslyftingu í lok ársins. Menn eru sammála um að ef svo fari verði bíllinn kynntur í París eftir ca mánuð en útlitið hefur verið dálítið á reiki. Veit ekki hvað það eru margar Photoshopmyndir á ferðinni á netinu.
Svona segir EVO að New Age Impreza komi til með að líta út. Þetta er reyndar STi útgáfan og því skýrist stærra húddscope.
<IMG SRC="http://www.autoexpress.co.uk/picture_library/dir_13/car_portal_pic_6574.jpg?2779“>
Hérna er svo svipuð mynd frá Autoexpress
<IMG SRC=”http://www.mitsubishi-fto.myby.co.uk/MY03_imp.jpg"