Nei, því miður er þetta ekki hægt!
1.6-16i soch og b16a 1.6 v-tec doch eru algjörlega sitthvor vélin - sitthvort smíðin.
Og þetta sem menn kalla V-tec er ekki eitthvað sem hægt er að taka úr eða setja í, Því í grófum dráttum er vélin smíðuð á þann veg að það sem þeir kalla v-tec er þegar pinni fer einhverstaðar á milli svo að tveir ventlar vinna saman, (getið farið á www.howstuffworks.com til að sjá hvernig þetta virkar)
Soch stendur líka fyrir single cam (1 stk knastás)
Doch stendur fyrir Double Cam /Twin Cam (2 stk knastás)
Hinsvegar er hægt að fá tölvur og tölvukubba til að fikta í því hvenær v-teckið fer í gang á þeim vélum sem hafa þetta v-tec
Annaðhvort að láta það fara í gang í 2000 snúningum eða algjörlega slökkva á því.
…Enn svo er auðvitað bara málið að fá sér annaðhvort turbinu - supercharger (Ef þú tímir því) eða einfaldlega skipta um mótor!
Kveðja
Svessi
P.s. Hvaða CRX áttu annars?