Sælt veri fólkið.
Ég er í hugleiðingum um að kaupa mér tveggja ára Lexus IS200 6 gíra beinskiptann. Ég er bara að spá hvort einhver viti um góða leið til að gefa þessum bíl aðeins fleiri hö eða amk aðeins meiri uppspyrnu (t.d. með tölvukubbi) fyrir ekki of mikinn pening.
Mér finnst hann frekar dapur undir 4000 snúningum, en þá fer hann aðeins að sparka..
Jafn vel spurning um léttara svinghjól?