Var þetta silfurlitaður wagon? Það var búið að bora vélina í 2.2l o.fl., gekk greinilega ekki upp.
Ég er nú enginn Túrbó Imprezu sérfræðingur, en ég hef lesið ýmislegt um þessar vélar og hversvegna þær fara.
3. cylinder á það víst til að fá ekki næga olíu, og hún hitnar mest þar. Svo eru sumir að skrúfa upp boostið á túrbínunni of mikið án þess að gera bensín ráðstafanir, svo að bíllinn keyrir á of þunnri blöndu og steikir sig í steik.
Svo er hann víst mjög viðkvæmur fyrir tölvukubbs breytingum, og ekki mælt með öðru en að remappa bara þann gamla.
Núna eru dagar sannleikans fyrir oftjúnuðu Prezurnar, en ákveðin vél í ákveðnum bíl er víst búin að fá nóg..
Ef ég væri að tjúna svona Imprezu myndi ég byrja á því að bæta við olíukæli, og gera svo ekki mikið meira en öndunarbreytingar.<br><br>:
.
<img src='
http://home.graffiti.net/webs/whosdubious2.jpg' />
.