Intercooler sér um að kæla loftið um nokkrar gráður á bílum með forced induction(turbo) áður en það fer inn í vélina. Loftið fer fyrst í gegnum turbínuna og síðan í intercoolerinn þar sem að þjappaða loftið er kælt með loftflæðinu um intercoolerinn(virkar eins og vatnskassinn nema að það er loft í staðinn fyrir vatn). Það sem að maður græðir á intercooler er að loftið kólnar og eins og flestir vita þá tekur kalt loft minna rúmmál heldur en heitt loft og því meira loft, því meiri bensín, því kröftugri sprenging.
Ef að þú vilt vita meira kíktu þá á www.howstuffworks.com
Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”