Þetta er semsagt cobru kit sem er búið að vera setja saman í smá tíma en gekk fyrir rest. Helsta spec yfir bílinn er það að bílinn vigtar ekki nema 800kg enda er öll yfirbygging úr fiberefnum! Það er 350 Chevy mótor í honum, sem á að orka milli 300 og 400hestöfl! Það verður asskoti merkilegt að sjá tímana á þessum bíl uppi á kvartmílubraut!!