Á eftirfarandi síðu má finna slatta af myndum af mögulegum ökutækum sem gætu átt eftir að birtast í þeirri ágætu mynd Fast & The Furious 2.

Þarna má finna margan athyglisverðan vagninn og þó nokkra ansi vafasama útlitslega séð en eitt er víst að aðdáendur límmiða og skærra lita ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum með þessa mynd.

En sjón er sögu ríkari………..

http://community.webshots.com/album/42522028LYirIC