Ég var að lesa um það í bílablaði moggans í morgun að Chrysler hefði verið að innkalla PT cruiserana eldri en 2003 árgerð, en það fyndna er að svo fletti ég eina eða 2 síður og hvað sé ég þá. Auglýsingu sem er að reyna að selja PT Cruiser. Fyndið<br><br>“Say uncle or I´ll shove your nose in your afterburner”; Sunstreaker við Starscream í Transformers G1, City of Steel