Mig minnir að 1600 Coltinn hafi verið svipaður og 88 Corolla GTI í hröðun, ekki slæmur en ekkert spes heldur.
Ég skoðaði á sínum tíma 89 Colt (að mig minnir, var í kringum 91), var rauður og ansi smekklegur að innan og utan (og þetta var fyrir tíma fáránlega stórra stúta á púst). Mér fannst hann bara nokkuð kraftmikill en það var áður en ég kynntist V8 ;)
Ég hef nú ekki séð gott eintak af svona bíl lengi, vonandi eru samt einhver eftir (voru miklu flottari en Coltar sem komu síðar).
JHG