ég lét mobile 1 olíu á bílinn minn sem er með 3.0l v6 vél fyrir um 3500 km - og var að tjekka á olíunni í dag(í langan tíma:|) og hún var bara alveg búinn - nokkrir dropar eftir! gaurinn í smurstöðinni sagði mér að þetta væri bara útaf því að olían væri svo þunn! hvað er málið? á mobile 1 ekki að vera besta olían? ég er nú ekki að nenna bæta olíu á 1000km fresti - þetta er bara rugl - gaurinn mældi svo með því að ég léti þykkari olíu næst.
en hvað er annars málið er mobile 1 ekki góð fyrir stórar vélar? bíllinn minn allavega fór létt með að brenna hana.
hefur einhver hér reynslu af mobile 1 (þá með álíka stóra vél og ég)?