Eins og einhverjir kannski vita er bíllinn minn til sölu.
Þetta er Ford Ka '00, ek. 31þ. km. nýbúinn í 30þ. km þjónustu í umboði. Hann er með rafm. í rúðum, ABS og AC og fylgja með honum vetrardekk, en hann er á nánast óslitnum Michelin sumardekkjum.
Ég er með hann á bílasölu og þar er hann á tilboði, 695þ. kr. stgr., sem hlýtur að teljast gott verð fyrir hóflega ekinn bíl sem er aðeins 2 ára. Ég skoða öll tilboð en þetta verð er langt fyrir neðan það sem gerist með þessa bíla, að ég held, þannig að svigrúm til samninga er kannski takmarkað. Áhvílandi hagstætt lán, 390þ. kr. með afborgunum undir 10þ. á mán. Tilvalinn kellingabíll í skólann ;)
Tjah, eða strákabíll, það er leitun að skemmtilegri púddu í þessum klassa (og stelpurnar vita það, stundum hafa þær betri smekk en gæjarnir ;)
Sendið mér skilaboð á huga eða e-mail á mal3@heimsnet.is<br><br>“My own opinion is that belief is the death of intelligence. As soon as one believes a doctrine of any sort, or assumes certitude, one stops thinking about that aspect of existence.” - Robert Anton Wilson, Cosmic Trigger, Volume I: Final Secret of the Illuminati
Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank">nöldrinu</a> mínu?