Jæja mér fannst ég heyra í útvarpinu um daginn að litaðar rúður og filmur væru eitthvað í umræðunni. Heyrði ekki betur en einhver hafi verið sýknaður af því að hafa slíkt í bíl sínum og í kjölfarið langar mig að vita hvernig lagaleg staða þessara mála er núna. Málið er að mig langar ekki í crack-dealer svartar rúður, en væri alveg til í að skerða aðeins birtu sem berst inn í cabinið með filmum… hef alltaf haldið að löggan tæki kast á svona með dómstóla sér að baki en kannski er þetta að breytast eitthvað.

anyone? =)<br><br>______________________________
“If it ain't War, it ain't History!”
______________________________
______________________________