ég er að spá í að selja camaroinn ef viðunandi tilboð fæst..
þetta er 81 árgerðin af camaro z28, nýupptekin 400pontiac vél einhverjir 3þús km eða svo á henni búið að græja hana aðeins en það er búið að bora hana út um 0.10, edelbrock air-gap álmillihedd, edelbrock 750cfm tor, MSD kveikja og þræðir, eccl supercoil háspennukefli, var að fá í hann jackob's computer igniton box m/ræsivörn og fullt af drasli rándýrt stykki komið í húddið en ótengt, síðan er jú komið heitt prik í hana 282°, aftan við hana er líka þessi massíva 400 skipting eins og flest annað er hún nýupptekin líka. það eru jú flækjur í honum og tvöfallt 2.5“ pústkerfi með opnum glasspack kútum (pústið kemur út fyrir framan afturdekk) illa hávær bíll hvarf hundur í hverfinu þegar ég kom með hann heim.. það er appliance krómfelgur undir honum 8” breiðar að framan og 10" útvíðar að aftan.. á þeim liggja 235/60R15 dekk að framan og og 255 að aftan en það þarf ný afturdekk þá á bilinu 275-305 á breiddina.. bíllin er svartur jafnt að innan sem utan með svörtum ljósahlífum að aftan og framan. að innan er hann svartur líka og reyndar sona ál þynna í mælaborðinu helv flott..) vinylkldd sæti (þarf helst að bólstra framstóla…) bíllin er ekki búinn að vera á götuni síðan 97 en hann er rétt að verða tilbúinn núna er inná verkstæði í þessum töluðu orðum að fá ný bremsulrör frá a-ö, myndir af bílnum er að finna á slóðinni http://www.kvartmila.is/spjall/showthread.php?s=&threadid=1860
tek það framm að þetta eru nýjar myndir.. eins og ég sagði áðan er bíllin til slu ef viðunandi tilboð fæst… uppls hérna eða í síma 868-6930