Ég fór á www.mobile.de og fór að skoða Lotus Elise. Mér reiknast svo til að top of the line 111S glænýr myndi kosta innan við 6 millur kominn til Íslands. M.v. hvað maður fær fyrir 6 millur hér heima er það ekkert svo blóðugt…
Svo er bara að fara að reikna afföll og safna fyrir honum notuðum :)
Allavega held ég að Elise 111S á undir 6 slái við TVR Tamora á yfir 9 millur… Komið aðeins of langt til að dreyma alvarlega :)
Ég er farinn að skoða verðlista á því sem umboðin hér heima leyfa sér að kalla “sportbíla” ;D<br><br>“Do you know how much a jizzmopper makes an hour?” - Randall (Clerks)