Maðurinn með nafnið sem enginn kann að stafa, Ferdinand Pieitthvað, forstjóri VW hefur stöðvað vinnu við Nardo ofubílinn. Satt best að segja var þetta áhugaverður bíll sem hefði getað orðið ansi mikil græja fyrir peninginn en hver kaupir VW exotic ofurbíl er svo annað mál…

Las þetta á Autozine en þar var einni tilkynnt að Ferrari FX mun líklega ekki verða kallaður F60 eins og talið hefur verið heldur Enzo Ferrari eftir stofnanda Ferrari.

Er ég einn um það að halda að bílaheimurinn sé að ganga af göflunum?<br><br>“Do you know how much a jizzmopper makes an hour?” - Randall (Clerks)