Hann afi minn sem er búinn að borga í casko tryggingar í 13 ár,
40.000 kr. á ári, reiknum nú saman 13 * 40.000 = 520.000 kr.
Jæja komum okkur að efninu.
Hann afi lenti í árekstri fyrir stuttu á gömlu lödunni sinni, (100.000 kr bíll), og han fór alveg í steik, Hann var reindar
vitlaus að borga casko tryiggingar fyrir svona gamlan bíl
en þeta var bara orðin hefð hjá honum að borga þetta.
Þetta er líka í fyrsta sinn á hans 78 árum að hann lendi í bílatjóni.
Hann sem er búinn að borga 520.000 krónur í casko fær 50.000 kr.
fyrir bílinn og hann þarf að borga hin 50.000 sjálfur semsagt.
Fynnst ykkur þetta réttlátanlegt?
ég er bara að fá álit frá ykkur og kanski einhverjar aðrar svona dæmisögur með tryggingafélögeða eihvað svoleiðis.