Ég hélt að það væri búið að setja túrbínu í Skodann þegar að búið var að setja Ecotek ventil í hann.
Bílbox er fyrirtæki sem að flytur inn Ecotek ventla sem að settir eru á slönguna á milli bremsu dælunnar og soggreinarinnar.
Ég er vægast sagt mjög ánægður með árangurinn.
1. Menguninn er töluvert minni
2 Snerpan er töluvert meiri
3 Togið er mun betra
4 Bíllinn eyðir að minnsta kosti 1.5 l/100 km minna en áður.
Ótrúlegt en satt.
Ég skil ekki í því að bílar komi ekki með þessum búnaði original.
Ég borgaði kr. 11.900 fyrir þetta með ísetningu sem er sáraeinföld.
P.S. Ég á Skoda Octavia GLXi 1.6 árg ´99
og ég tengist þessu fyrirtæki ekki á neinn hátt, mig langaði bara að gera bílaáhugamönnum kunnugt um þennan yndislega búnað.