Ég er með Mustang sem ég er að gera upp og ég var að missa húsnæðið sem ég var og mig vantar gott pláss til þess að geta athafnað mig.
Við erum að tala um allavega 6 mán - 1 árs leigu til þess að byrja með. Verður að vera stórt og rúmgott svæði þannig að ég geti hreyft mig í kringum bílinn.
Ef þið hafið eitthvað pláss sem þið viljið leiga mér hafið þá samband í gegnum Huga.is eða Email runar_carlss@hotmail.com.
Skiljið eftir síma og nafn og ég muna hringja í ykkur.
Takk æðislega fyrir.
Rúnar.
KV