Til að reyna að hressa upp á sumardofann höfum við stjórnendurnir sett upp nýjan kubb á áhugamálið.

Þessi kubbur ber titilinn Úrvalsgreinar og á honum verður að finna safn bestu greina á áhugamálinu. Aðallega verður að finna vandaðar greinar um ákveðnar bílgerðir en einnig aðrar fróðlegar greinar sem eru ekki beinlínis fréttatengdar heldur á sinn hátt sígildar.

Kubbinn er að finna fyrir neðan Undir húddinu kubbinn. Sérstaklega bíst ég við að nýrri notendum eigi eftir að gagnast kubburinn en ég vona að allir hafi gaman að. Nú er bara að vona að sem flestar greinar verði skrifaðar í framtíðinni sem eiga heima á kubbnum!

Kveðja,
Mal3<br><br>“I might wan't a bagel to go with that coffee.” -Paul Smecker (Willem Dafoe) í The Boondock Saints