Hei..ég var að pæla í því hvað maður gæti fengið 17" felgur á, helst með dekkjum og soldið betra ef að þær eru fallegar….
Einnig kannski notaður magnari, hátalar og keila eða svo.
Ég tek það fram að þetta eru bara pælingar, er ekki peninga mikill í augnablikinu (var að kaupa mér bíl)