nei, það á ekki að vera hægt, félagi minn reyndi þetta árið 1998 og vildi þá bara venjulegan GT bíl, fyrst var hlegið að honum en svo þegar þeir áttuðu sig á því að maðurinn átti peninga þá sögðu þeir að það væri “mögulegt” fyrir c.a. 6 millur.. ehemm.. !! En það er einfaldlega vegna þess að þessi bíll er aðeins gefinn út fyrir ameríkumarkað en ekkert annað. Annars er betra að reyna bara að flytja inn uppá eigin spýtur eða taka lítið tjónaðan bíl