Ef þú ert að spá í að taka turbinu af 1500 vél og láta hana á
1800 vél og pústgreinin passar þá ætti hún líklaga að vera nógu stór og hún mun þá koma inn með fullt tog mun fyrr því 1800 vél
skilar meira afgasi en 1500cc. En þú þarft að birja á að vita þjöppuna í 1800cc first því hún er pottþétt hærri og þá máttu ekki blása eins mörgum pundum inn á vélina því annars færðu retard timing sem að er vélinni hættulegt sem sagt getur brotið stimpla og hringa. (stjórnar blæstrinum,pundunum)
Það sem þú þarft að fá þér er manual boost controller, boost mælir því standard er krapp.
Þú þarft að vita hvaða stærð er á injectorunum því þeir gætu verið of littlir fyrir turbo.
Þú þarft kraft síu og opið púst (talaðu við Pústverkstæðið Nóatúni 2 beint á móti Bílanaust þeir eru ódýrir og vita hvað þeir eru að gera.
Þú þarft að vita hvort bensíndælan er nægilega öflug.
Þú þarft að vit hvað mörgum pundum turbínan blés inn á 1500cc
til að geta nokkurnveginn reikknað út hvað þú mátt blása inn á
1800cc , eða lækka þjöppuna með nýjum stimplum til að geta blásið meira (það fást fleiri hö út úr því að blása meira an að hafa háa þjöppu). Eða farið á þessa síðu og fengið allflestar upplýsingar sem þig vantar
http://www.hyundaituner.com/ . Þú getur líka farið í search og skrifað Hyunday club þá færðu upp tjúnnara og klúbba , það er sniðugt að ganga í þessa klúbba þar koma saman félagar og kaupa oft hluti í grupbuy og þá færðu þá mun ódýrari.
Ps ég sendi þér þetta lika í pósti.
Kv
Sporter