Í Englandi kostar Impreza WRX (Turbo bíllinn) KR 2.842.500
MMC Lancer Evo VII RSII kostar KR 3.966.540 á götuna,
hérna myndi hann kost eitthvað rétt yfir 4 millur.
Mér finnst skrýtið að sjá engan svona bíl á götuni hér þar sem að fólk er alltaf reyna að vera á bílum sem að engin annar á.
Menn blikka ekki auga við að kaupa sér jeppa fyrir 5 eða 6 milljónir og það virðist sko vera nóg af þeim á götunni.
Eru menn hræddir við svona bíla eða hvað gerir það að verkum að engin svona bíll sé á götum Íslands í dag ?