Ekki fór Tommi Makinen langt í gríska rallinu í dag. Keyrði á risa stein á SS5 og stórskemmdi stýrisbúnaðinn hægra megin að framan. Hægra framhjólið yfirgaf svo bílinn á SS6 eins og sést á meðfylgjandi mynd.


<IMG SRC="http://www.wrc.com/NR/rdonlyres/exuwbxaafltacgmdckitijjrwt27v4sffpqfqvsmswwt5d7t4db367g5poh3s24x2kpqy45uhsysxm/Tommi-accidentwater.jpg"