Jæja, náði í bílinn minn af sölunni í dag. Eftir hina bílana sem ég hef keyrt í fjarveru hans síðasta mánuðinn er auðmjúki litli Kainn minn bara upplifun. Ég gæti rausað endalaust um hve glaður ég er eftir að þeysa honum aðeins en ætla að hlífa ykkur ;)
Bottom line er að fólk má tala endalaust um alla takkana í mælaborðinu og raf-þetta og hitt, fídusana og dótaríið en á endanum er það fjöðrun og stjórntæki sem bjóða upp á snögg viðbrögð sem kemur brosi á brá mína… :)
Mig langar ekki lengur til að selja hann en 750þ. kall myndi samt líklega fá mig til að selja litla bílinn minn… (cue violins)
/flamesuit on ;D<br><br>“I might wan't a bagel to go with that coffee.” -Paul Smecker (Willem Dafoe) í The Boondock Saints