Þetta hlýtur að ná athygli nokkurra….
Málið er að ég rakst á Nissan Skyline til sölu á www.mobile.de/ og sá er tjúnaður í 1061 hestafl og er til sölu á 95 þúsund evrur… eða eitthvað um 8 milljónir!
Þvílíkt afl í þessu tækjum, það var reyndar hægt að fá einn sem var 700 hestöfl og var hann aðeins hálfdrættingur á við þennan.
Núna er ég að leita að einum af þessu örfáu fernra dyra Skyline bílum sem voru framleiddir….
<img src="http://www.heimsnet.is/bm/bmw_hugi.jpg">