Vetnisbílar eru að mínu mati mun raunhæfari kostur en rafmagnsbílar sem eru heimskulegasta hugmynd sem ég hef nokkurn tímann heyrt um í bílaframleiðslu.
Rafmagnsbílar menga kannski ekki sjálfir, en framleiðslan við rafhlöðurnar er mjög ónáttúruvæn og svo nota langflest ríkin kola eða kjarnorku til að búa til rafmagnið = VERULEGA heimskulegt til að draga úr mengun.
Vetni er hinsvegar bara annar orkugjafi á svipuðum vélum, algjörlega hrein orka og framleiðsla vetnis er umhverfisvæn.
Ég fékk að testa einu sinni vetnishleðslutæki á farsíma, svínvirkaði (frumgerð) og þetta var bara tæki með vetniskút og þú gast tengt það við ýmis rafmagnstæki og knúið þau.. stórsnjallt og meðfærilegt (bara passa hvert rakinn fer).
Og svo má minnast á það að bæði BMW og Benz eru komnir vel áleiðis með þróun vetnisvéla.
<img src="
http://www.heimsnet.is/bm/bmw_hugi.jpg"