Fyrir það fyrsta þá skildi ég þetta ekki mjög vel en…
Ég setti græjur í bílinn minn um daginn og var með 2 magnara, að sjálfsögðu var ég með cd player sem er með 2 RCA út, keypti 4 stk. JBL 200w í sjónvarpsmiðstöðinni og setti 2 í hurðina og hina 2 í hillunna aftur í og setti 1000w box í skottið
boxið er með 600w magnara og hátalaranir eru með 4*100w magnara
ég mundi segja að ef þessi alpine er 4Ohm þá er sniðugt að skella sér á:
JBL
GTO963
6x9“, 175w, 2-way hátalarar
9.990.-
eða jafnvel…
JBL
P93
6x9”, 250w, 3-way hátalarar
13.990.-
í sjónvarpsmiðstöðinni
síðan er það boxið, aldrei of mikill bassi…
lámark 1 12" eða fleiri, skiptir engu með wött, sýnist allt passa við þennan magnara