Nú er ég að leita mér að bíl og er að krúsa um sölurnar og það er eitt sem mér finnst svo skrýtið hvað nær allir bílar sem ég skoða eru alveg gjörsamlega bónlausir. Lakkið er nánast matt. Ég er að skoða nýlega bíla og eldri líka og þetta er soldið sk´rýtið að fólk nenni ekki að bóna bílana sína fyrir sölu. Sumir eru ekki einu sinni alveg hreinir!! ÞEtta bendir allavega að ekki hefi verið vel hugsað um bílinn.

Er þetta sérviska í mér eða er þetta skoðun manna?<br><br>Bráðum koma jólin.
OH.