Ég varð að heyra það að Umferðarráð verði lagt niður í núverandi mynd. Ný stofnun sem heitir Umferðarstofa kemur í staðinn. Hún á að sjá um allt sem Umferðarráð gerði. Öllum starfsmönnum Umferðarráðs verður boðin vinna á Umferðarstofu. Þetta er annað hvort í DV í dag eða bílablaði mbl á morgun.
Tilhvers að breyta nafninu??
Og það mætti láta mann fá upplýsingar um þennan vistvæna akstur sem var verið að kenna Umferðarráðsmönnum, nema þá að þeir ætli að halda þessu fyrir sjálfa sig og einstaka vini