Ég held að ég verði að taka undir þetta sjónarmið, og miðað við þetta þá eru ekki margir “rice boys” hér á landi. T.d. man ég bara eftir einum “rice” bíl þá, og er ekki einu sinni viss með hann, þannig að ég er ekkert að nefna hann.
Rice er í mínum huga það sama og þú varst að segja, t.d. þegar einhver á segjum bara 318is eyðir fúlgum í að láta hann líta nákvæmlega út eins og M3, setur semsagt eins endakút, spegla, felgur, gírhnúð og jafnvel skiptir um nálarnar í mælaborðinu… það er Rice! Nú er ég ekki að dissa gula 318is bílinn því sá bíll er með M útlitspakka sem er annar hlutur, hann er t.d. ekki með M3 púst eða mæla o.s.frv.
<img src="
http://www.heimsnet.is/bm/bmw_hugi.jpg"