Ég var að spá í að fá mér tölvukubb hjá tækniþjónustu bifreiða (ég á bmw), þær fínstilla vélina og smella honum í og hestaflamæla hann fyrir ca. 40kall.. þeir sgja að sitthvort gefi ca. 10% aukningu.

Er eitthvað til í því að kubburinn geti eyðilagt vélina á notime?

http://www.bifreid.is/ - tækniþjónusta bifreiða

halli
Hallgrimur Andri