Það er akkúrat málið, ef þú selur Hyundai á slikk þá hlýtur þú að hafa keypt hann á slikk!
Ég skal koma með dæmi um fáránleikann með Toyota, kona sem ég þekki var að selja 1992 módel af haugryðgaðri 1300 Corollu, lítið ekinn og sjálfskipt á 300 þúsund. Fyrir 500 þúsund færðu sjálfskiptan 1996 módel af Almera í toppstandi og líka lítið ekinn. ÉG bara skil ekki hvernig fólk getur hugsað sér að kaupa toyota og þjást allan tímann sem það keyrir hann bara til að fá gott endursöluverð (sem þýðir að þý keyptir hann sjálfur á uppsprengdu verði). Það er út í hött. Accent er alveg jafn góður og Corolla, hann gerir nákvæmlega það sama og Corolla fyrir miklu minni pening, og ekki nóg með það, ef hann bilar meira en Toyota sem ég efa því mín reynsla af Toyota er ekki sérstaklega góð þá áttu allavega nóg pening eftir til að gera við hann.
<img src="
http://www.heimsnet.is/bm/bmw_hugi.jpg">