veit einhver meira um púst en ég???
Daginn, ég er með BMW 325i 92" sem er með k&n loftinntak, tölvukubb frá superchips og ég lét smíða púst undir bílinn fyrir sunnan (segi ekki hvar eins og staðan er í dag), málið er það að þegar ég gef honum inn, slæ af og gef inn aftur þá virðist sem hann sé að koka eða drepa á sér og ef ég pumpa gjöfina, þ.e. stíg hana í botn og slæ af nokkrum sinnum þá kemur það sama, hann virðist vera að drepa á sér, ég er hræddur um að ef ég væri að spirna honum eða bara gefa honum þétt inn á gatna mótum (je right) þá sé þetta kraftur sem er að tapast, mér var sagt að þetta gæti verið útaf því að pústið sé of svert en það er 2,3/4 tommur frá orginal safnaranum (og loftskynjarinn er enn á sínum stað), ef einhver veit meira um þetta en ég þá endilega svara mér og hvað ég get gert til að laga þetta, minnka þvermálið, fá mér fleiri kúta til að það mindist bakpressa eða hvað, svar óskast.