Ég er búinn að vera í nokkuð miklum bíla pælingum undanfarna daga og mér er farið að lítast helvíti vel á að kaupa mér Toyota Corolla 1,6 Si 1993. Ég á núna Corollu XL 92 og þetta eru nokkuð góðir bílar að mínu mati en heldur kraftlitlir.
Hafið þið einhverja reynslu af Si týpunum og hvernig finnst ykkur þessir bílar.

Öll ráð og comment vel þegin en ef þið ætlið að vera með eitthvað bögg þá meigiði alveg sleppa því og ég veit að Si bílarnir eru ekkert sérlega krafmiklir þannig að það er óþarfi að vera að setja út á það.

Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”