var úti að keyra í góða veðrinu og gerði mig sekan um að keyra aðeins of hratt eins og stundum vill verða. Það eru nokkrir ansi skemmtilegir kaflar í Reykjavík að keyra og þegar maður er á þeim köflum getur maður einfaldlega ekki hamið sig.

Til dæmis að keyra inn í Klettagörðum þar sem innanbæjarleiðin í ralli í fyrra var keyrð. Að keyra frá Viðeyjarferjunni inn að Olís skálanum og taka beygjurnar soldið skarpt er þrælgaman. Síðan var ég að “finna” aðra leið sem er á Njarðargötunni og inn að flugvellinum. Þar er komin skemmtilegur hnykkur þar sem vælir aðeins í dekkjunum.

en passið ykkur … og reynið að fara eftir umferðarlögunum … betra til langs tíma litið

DON<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind
———————————–