Nákvæmlega. Mér er nokkuð sama hvort ég fæ eitthvað bætt eða ekki, tjónið var mjög lítið, rétt rispaður stuðarinn. En fólk á ekki að komast upp með að valda slysum.
III. LJÓSMERKI OG HLJÓÐMERKI
P. Ljósmerki.
34. gr. .
Ljósmerki til að stjórna umferð skulu sýna rautt, rautt og gult, grænt eða gult ljós, sbr. þó ljósmerki P51 fyrir strætisvagna. Ef fleiri en eitt ljósmerki er notað á sama stað skulu ljósker vera í lóðréttri röð með rauðu ljósi efst en grænu neðst.
<b>Rautt ljós merkir að nema skuli staðar. Ökutæki skal stöðvað áður en komið er að stöðvunarlínu eða, ef stöðvunarlínu vantar, umferðarljósastólpa.</b> Gangandi vegfarandi eða hjólreiðamaður má ekki hetja för yfir akbraut. <b>Vegfarendur sem komnir eru inn á svæði þar sem ljósið stjórnar umferð skulu eftir því sem unnt er yfirgefa það</b>; gangandi vegfarendur skulu þó halda að næstu gangstétt, umferðareyju eða vegöxl.
Rautt ljós samtímis gulu ljósi hefur sömu merkingu og rauða ljósið eitt sér, en gefur jafnframt til kynna að brátt skipti yfir í grænt ljós. Vegfaranda er óheimilt að halda áfram för fyrr en græna ljósið er komið.
Grænt ljós merkir að halda megi áfram för, enda brjóti vegfarandi ekki með því bága við önnur ákvæði.
Gult ljós eitt sér merkir að numið skuli staðar. Það gefur til kynna að brátt skipti yfir í rautt ljós, en hefur að öðru leyti sömu merkingu og rautt ljós.
<b>Ökumaður skal þó ekki nema staðar ef hann, þegar skipt er úr grænu ljósi í gult, er kominn það langt fram að stöðvun muni hafa í för með sér hættu</b>
<br><br>-<br>Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:
<li>Vera sammála honum</li>
<li>Vera ósammála honum</li>
<li>Láta sem þú sjáir hann ekki</li>
<li>Fara í fýlu</li
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: