Tjah, fer þetta svona rosalega í þig, ert þú kanski á integru?? Ég efast um að einhver fari að henda mér úr klúbbnum… þar sem þetta er bílaklúbbur ekki sportbílaklúbbur. En ég er samt á þeirri skoðun að framhjóladrifnir sportbílar séu ekki til… það eru til SPORTLEGIR framhjóladrifnir bílar s.br. Integran enda hefur hún allt til að bera til að vera sportbíll (nema það að hún er með drif að framan), enda skil ég ekki af hverju hún var gerð framhjóldrifin á sínum tíma. Og no offence fyrir Integru eigendur…. þetta eru SUDDA fallegir bílar… og ekkert út á þá að setja, nema þá framhjóladrifið.
Tjah… jammz… afsakið mig með Skyline bílinn, las mig ekki mnægilega vel til um hann, minnti að hann hefði verið gerður FWD líka..
<br><br>-grín-
Framhjóladrifnir sportbílar eru ekki til!
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid
gr33n , ég veit ekki við hvorn þú varst að tala, mig eða defixus. Defixus er nú í klúbbnum eins og við báðir en á samt ekki integru. Ef þú ert að tala til mín að þá biðst ég afsökunar, ég var nú bara að skjóta í gríni :)
Hvað er sportbíll? það er topic sem er búið að nauðga svo mikið hérna, sportbíll eða sportlegur bíll.. blaahh mar nennir ekki í þannig umræðu aftur.
Afhverju er integran framhjóladrifin? Aðallega uppá þyngdina að gera, og handling. Hún var ekki gerð til að skjótast í einni línu út einhverja kvartmílu en hún var gerð til þess að fljúga um á braut, tækla hverja beygjuna á fætur annarri, með svipaðri g tölu eins og margir Ferrari og Porsche, og allt það á mjög léttum sportlegum götubíl ;)
0