já.. ég veit ekki með ykkur en ég kalla þetta sko óheppni! en um daginn var ég að fara yfir hraðahindrun og það var hola bakvið hana sem maður sá ekki fyrr en maður var komin ofan í hana..
ég var að læðast yfir hraðahindrunina og rak bílin niður og svo virðist að vélin sé bara komin í stöppu vægast sagt og ég sé framm á dýra viðgerð þar sem um nýlegan bíl er að ræða og mér var bent á að ég ætti að geta fengið þetta bætt en getiði hvað.. það er búið að laga holuna núna!