sá þetta á forsíðunni:
“Skráningarnúmer
Birtingar á skráningarnúmerum bifreiða á korkum og í greinum eru ekki heimilar og skiptir engu hvort viðkomandi bifreið eða bifreiðar séu í eigu einka- eða opinberra aðila. Sama regla gildir um aðrar persónuupplýsingar um eiganda viðkomandi bifreiðar. Póstum með slíkum upplýsingum verður umsvifalaust eytt út og greinum með áðurnefndum upplýsingum verða ekki samþykktar.

Umsjónarmenn Bílaáhugamálsins ”

og ég spyr, af hverju eru þessar birtingar ekki heimilar? það er ekkert ólöglegt við það að birta skráningarnúmer bíla, það er nú ekki eins og það sé leyndarmál hvaða númer sé á einhverju tilteknum bílum því þá væru bílarnir varla með númerin á stuðurunum…??? eru huga adminar að beyjga sig fyrir einvherjum löggum sem vilja ekki að við vitum hvaða bílar eru undercover? lame ef þú spyrð mig….

það er alltaf að koma meira og meira af ritskoðun á huga… sem mér finnst slappt<br><br>“Facts are stubborn things”