það þarf ekkert að vera fer bara eftir reynslu hvers og eins
ég hef nú oftar lent í einhverju á framhjóladrifnum bíl eða með einhverjum í framhjóladrifnum bíl og þá aðalega út að reynsluleysis þess sem var að keyra
til dæmis var ég einu sinni með vini mínum út á þjóvegi á sjálfskiptri mözdu 626 og það var snjór á veginum soldið blautur reyndar og málið var að allt í einu byrjar bíllin að skrika yfir á hinn vegarhelmingin og beint á móti einhverjum jeppa
og það sem vinur minn klikkar á þegar hann reynir að beygja er að slaka á bensíngjöfinni og er bara kominn með stýrið í botn til hægri þegar hann fattar það og tekur þá ekki betra við en að við hendumst nærrum því út af okkar megin á veginum en sem betur fer náði vinur minn að rétta stýrið af þetta er bara reynsluleysi að kenna
og það með að afturhjóladrif sé eitthvað verra í snjó er bara vittleysa það þarf bara að kunna að keyra þannig bíl í snjó og vita takmörkin til dæmis var ég í allan vetur á 190E benz á sumardekkjum og lenti reyndar einu sinni í árekstri en alls ekki mér að kenna heldur einhverjum gaur sem var ekki að fylgjast með umferðinni í kringum sig og svo einu sinni var ég reyndar að taka U beygju og náði henni ekki alveg og lenti á biðskyldu en skipti það ekki mikklu máli því stuðarinn var hvort eð er tjónaður fyrir og svo var þetta líka ekkert högg og hefði líka alveg gerst á framhjóladrifi reyndar þessir báðir árekstrar