Er með saab 900 88 árgerð, ekinn 130þúsund,
skoðaður 2011, nýsmurður, hálfur tankur af bensíni,
ágætlega farinn bíll að utan jafnt og innann, það smá músabit á body samt,
málin standa þannig að ég er nýlega fluttur til rvk, þessi bíll hefur verið mikið fyrir austan, tók hann uppá því að starta sér ekki, og gerði hann það fyrir 2 mánuðum síðan, en ég lét laga það, skipti um kerti,starthamar og lok, rauk hann í gang, á köldum degi hér í rvk tók hann uppá þessu að nýju, setti frostlok í bensín og virðist ekki virka, hann startar en fer ekkert lengra með það,
allanvega ég er tilbúin að selja bílinn og tileinka mér strætó, 2 ný nagladekk eru á honum kannski búið að aka þau 1000km kostuðu ný 30 þúsund,
hef ekki áhuga á bull tilboðum, undir 50 þúsund er ekki að fara gerast frekar læt ég laga bílinn. en þetta er ágætis tækifæri fyrir þann sem kann að laga bíla því það er eitthvað minniháttar að sem má laga til að fá bíl sem hefur reynst mér virkilega vel þangað til nú.
óskar
8477891